Upplýsingar

Varað við tölvupóstum til notenda netbanka fyrirtækja

Borið hefur á að notendur netbanka fyrirtækja Landsbankans hafi fengið tölvupósta þar sem þeir eru beðnir um að smella á tiltekna slóð og "samstilla auðkennisnúmer". Með tölvupóstinum fylgir slóð á falska vefsíðu. Um er að ræða svikapóst sem er sendur í þeim tilgangi að ná notendaupplýsingum.

Nánar

Netbankinn styður ekki viðkomandi vafra

Landsbankinn styður nýrri útgáfur Internet Explorer en einnig vafrana Google Chrome og Mozilla Firefox.

Uppfærðu vafrann þinn hér

Með auðkennislykli

  

Nú þarf aðeins að slá inn notandanafn og lykilorð við innskráningu.

    

Auðkennislykillinn er óþarfur.

  
true

Upplýsingar

Þjónustuver 410 4000

  • Landsbankinn hf.
  • Austurstræti 11
  • Swift: NBIIISRE
  • Kennitala:  471008 0280
  • fbl@landsbankinn.is